UF Extra Care 50billion 30stk

kr4,990

Um vöruna:

Neytendur í Bandaríkjunum völdu RENEW LIFE® góðgerlavörurnar bestar af góðgerlavörum á markaðnum 2018!1

Extra Care formúlan er sérstaklega virk og inniheldur 50 milljarða lifandi gerla úr 12 mismunandi góðgerlatofnum sem skilar heilbrigðri og öflugri þarmastarfssemi. Þessi breiðvirka góðgerlablanda  er sérstaklega þróuð til að hámarka jafnvægi þarmaflórunnar og vinna gegn meltingartruflunum.

  •  Vinnur gegn meltingartruflunum
  • Stuðlar að heilbrigðri meltingu og ónæmiskerfi
  • Hjálpar til við að viðhalda reglu á meltingarkerfinu
  • Hylkin eru þróuð til að opnast sérstaklega í þörmunum
  • Fjöldi góðgerlastofna endurspegla náttúrulega þarmaflóru heilbrigðra þarma

12018 ConsumerLab.com könnun

 

Innihald vöru:
  • 50 milljarðar lifandi góðgerlar
  • 12 góðgerlastofnar
  • Jurtahylki

Inniheldur EKKI glútein, mjólkurvörur eða soja

 

Notkun:

Fyrir bestan árangur skal taka 1 hylki daglega, með eða án mat.

Availability: Á lager

Vörunúmer: 16 Flokkar: , , Merkimiði: