Triphala Fruit 60. stk

kr.3,990

  • Bætir meltinguna
  • Styrkir ónæmiskerfið
  • Afeitrunar áhrif á líkamann
  • Styrkir augun
  • Vegan
  • Glúten frítt
  • Án Mjólkurvara
  • Inniheldur ekki: Maís, jarðhnetur, skelfisk, sykur, trjáhnetur eða ger

Availability: Á lager

Vörunúmer: 40 Flokkar: , , Merkimiði:

Triphala Fruit

Styður við heilbrigða meltingu og hreinsar kerfið varlega

Triphala blandan frá Gaia er lífræn blanda af þremur ávöxtum sem eru einstaklega vítamín-og trefjaríkir. Þessi blanda er byggð á Ayurvedic uppskrift sem notuð hefur verið um langt skeið til mildrar djúphreinsunar fyrir líkamann. Triphala er einnig notuð sem styrking fyrir meltingu, slímhúð og hefur komið sér vel ef um augnvandamál er að ræða.