Piparmyntu lauf fyrir betri meltingu
Með USDA Organic Peppermint Leaf formúlunni stuðlar þú að meltingarheilbrigði sem hjálpar þér að líða sem best. Ferskur og kælandi stuðningur úr lífrænu piparmyntulaufi.
Notkun: Fullorðnir taka 30 dropa af piparmyntu dropunum í litið magn af vatni 3-4 sinnum á dag á milli mála.
Athugið: Hristið vel fyrir notkun. Ekki ætlað til notkunar á meðgöngu eða við brjóstagjöf. Ef þú ert með sjúkdóm eða tekur lyf, vinsamlegast hafðu samband við lækninn fyrir notkun. Geymist þar sem börn ná ekki til. Notið aðeins samkvæmt leiðbeiningum á merkimiða. Öryggisinnsiglað við flöskuhálsinn.
Inniheldur ekki: Maís, mjólkurvörur, glúten, hnetur, skelfiskur, soja, sykur, trjáhnetur, ger