-20%

Dandelion Root & Leaf 1oz

kr.1,990

Túnfífill er að mestu leyti þekktur sem illgresi í bakgarðinum, en jurtin inniheldur ótrúlegat magn næringarefna og heilsueflandi eiginleika. Túnfífill hefur verið notaður í þúsundir ára af mörgum menningarheimum sem náttúrulyf.

  • Túnfífill er náttúruleg ofurfæða, þar sem hægt er að borða alla hluta plöntunnar.
  • Plantan hefur gegnum tíðina verið notuð til að efla heilsu og virkni meltingarkerfisins.
  • Vinsælt meðal matgæðinga og allra þeirra sem ofgera sér einstaka sinnum í mat og drykk.

USDA lífrænt vottað, hreinleikaprófað, Vegan, mjólkurlaust, glútenlaust, án soja

Availability: Aðeins 2 eftir á lager

Vörunúmer: 33 Flokkar: , , Merkimiði: