COQ10 GUMMIES

kr.3,990

Coenzyme Q10 (Ubiquinone, CoQ10) er öflugt náttúrulegt andoxunarefni sem frumurnar nota til að verjast álagi. CoQ10 er einnig frumunum nauðsynlegt í framleiðslu á orkueinigunni ATP (adenosine triphosphate), sérstaklega í hjarta. Streita, oxun, lyf og öldrun geta lækkað byrgðir líkamans af CoQ10. Hér er CoQ10 á ljúffengu hlaupformi sem gerir inntökuna auðvelda og ánægjulega.

 

Án gelatíns, glúteins og soja

Vegan

Ekki til á lager

Vörunúmer: 1053 Flokkur: