Black Elderberry syrup Extra Strenght

kr.4,990

Flokkur:

Black Elderberry/Ylliber hafa verið viðurkennd um aldir í Evrópu fyrir að bæta ónæmiskerfið. Nútíma rannsóknir hafa bent á öflug efnasambönd, sem kallast anthocyanins, sem geta verið í beinum tengslum við heilsueflandi eiginleika. Þetta saft, má taka daglega, eða stundum, til að styðja við ónæmiskerfið. Gaia’s Black Elderberry syrup er gert úr Certified Organic Black Elderberries og bragðast vel. Það inniheldur engin gervi bragð- eða litarefni, engin rotvarnarefni, ekkert maíssíróp & ekki hátt af frúktósa.