Fréttir

Ný verslun í Garðabæ

05.11.2016

Við erum búin að opna lager og litla verslun í Garðabænun eða nánar tiltekið í Smiðsbúð 9 sem er við hliðina á Pizzastaðnun Pizzan.

 

Fyrst um sinn verður opnunartími takmarkaður en í þessari verslun er allt vöruúrval sem þú sérð á Active.is og Heilsuhornid.is.Til að byrja með verður opið fimmtudaga og föstudaga frá 14:00 -17:00.


 
Active.is - Smiðsbúð 9, 210 Garðabæ - active@active.is - S: 8408240