Um SELF Omninutrition

 

Sænska fyrirtækið SELF Omninutrition hefur verið í fremstu línu í nýsköpun í bætiefnaframleiðslu í yfir 12 ár.

 

SELF fylgir gæðastöðlum á borð við HACCP og GMP til að tryggja að efnin séu hrein og örugg. Auk þess fylgir fyrirtækið reglum WADA um leyfileg efni. SELF Omninutrition er doping free.

 

✓ Good Whey - framleitt úr hormóna og aukaefnalausri mjólk

✓ Fair Play - inniheldur ekki efni sem bönnuð eru í íþóttum

✓ High Quality Product - farið eftir gæðastöðlunum GMP og HACCP

 

 

 

 
Active.is - Smiðsbúð 9, 210 Garðabæ - active@active.is - S: 8408240