Dedicated heildsala 

Hérna er listi yfir þau vörumerki sem við hjá Dedicated ehf erum með umboð fyrir á Íslandi. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér þau betur vertu þá endilega í sambandi við okkur.

Sænska fyrirtækið SELF Omninutrition hefur verið í fremstu línu í nýsköpun í bætiefnaframleiðslu í yfir 12 ár.

SELF fylgir gæðastöðlum á borð við HACCP og GMP til að tryggja að efnin séu hrein og örugg. Auk þess fylgir fyrirtækið reglum WADA um leyfileg efni. SELF Omninutrition er doping free.

Fæðubótarefnin frá SELF Omninutrition fást hjá heimkaup.is & active.is

Ecodenta tannkrem og tannhirða

Tannhirðuvörur frá Ecodenta eru úr umhverfisvænum hráefnum án freyðandi og harkalegra efna. Hvert tannkrem inniheldur vandlega valdar jurtir sem hjálpa til við að leysa ólík tannhirðuvandamál.

Ecodenta tannkremin innihalda Kalident, sem er náttúruleg uppsretta af kalki, styrkir tennur og fyllir upp í sprungur í tönnum með efni sem líkist mjög tönnunum sjálfum.

Mörg þeirra innihalda líka Teavigo sem er mjög hreint og kröftugt green tea þykkni með háu hlutfalli af EGC (Epigallocatechin-3-Gallate). Það þykir hafa afar góð áhrif á líkamann og ekki síst tann- og munnheilsu.

Ecodenta tannkremin eru hönnuð í samvinnu við litháenska læknavísindaháskólann.

Ecodenta fæst í Heilsuhúsinu 

Vinsælustu meltingargerlarnir í Bandaríkjunum og Kanada. Margverðlaunaðar vörur.


Renew Life framleiðir mest seldu meltingargerlana í Bandaríkjunum og merkið er reglulega valið það besta á góðgerlamarkaðinum.

Vörurnar skiptast í eftirfarandi flokka:

Ultimate Flora – meltingargerlar

 • Virkir blöndur með miklu magni af lifandi gerlum

 • Fjöldi rannsókna styðja notkun meltingargerla

 • Forðahylki sem skila gerlunum á réttan stað

Norwegian Gold – Omega fiskiolíur

 • Mesta magna af Omega 3 per hylki

 • Styður við heila, hjarta og liði

 • 5 stjörnu gæðaolía

Digest Smart – meltingarensím

 • Gegn stöku meltigartruflunum og þembu

 • Hjálpar við að melta betur fæðu

 • Forðahylki tryggja að ensímin berist alla leið

Fiber Smart – trefjar

 • Styrktir meltingunni og dregur úr svengd

 • Stuðlar að bættum hægðum og betri losun úr ristli

 • Virkar vel með meltingargerlum

Skinny Gut – próteinhristingar

 • USDA viðurkenndir lífrænt ræktaðir próteinhristingar og acacia trefjar

 • Stuðla að góðri meltingu og jafnvægi í meltingarfærum

 • Draga úr svengd og auðvelda þannig þyngdarstjórnun

Cleansing – detox og hreinsun

 • Hjálpa líkamanum að koma á jafnvægi

 • Styður hreinsunarkerfi líkamans

Renew Life vörurnar fást í:

Eitt flottasta og gegnsæjasta vörumerkið í heilsuvörum. Jurtirnar frá Gaia Herbs eru aðeins unnar úr bestu mögulegu hráefnum.

Gaia Herbs eru með einstakt kerfi fyrir kaupendur til að kynna sér uppruna efnanna í glösunum: Meet Your Herbs™. Með einföldum hætti er hægt að slá inn kóða aftan á glasinu og fá nákvæmar upplýsingar um virkni og uppruna allra efna í vörunni. Einstakt gegnsæi og traust.

Gaia Herbs vörurnar færðu hjá eftirfarandi söluaðilum:

Langvinsælasta bólgu og verkjastillandi kremið á Amazon


Penetrex — vinsælasta verkjastillandi kremið á Amazon 5 ár í röð.

Fæst nú í Lyfju og Heilsuhúsinu.

Bakverkir? Vöðvabólga? Tennisolnbogi? Mjóbakseymsli og settaugabólga?

 

Prófaðu Penetrex á vandamálasvæðið.

 

Ótrúleg virkni Penetrex kremsins liggur ekki aðeins í efnasamsetningunni heldur líka í hvernig efnunum er komið til skila. Penetrex notast við nýjustu aðferðir til að auka upptöku húðarinnar á kreminu, sem tryggir virknina.

 

Eitt af lykilefnunum í Penetrex er Ethoxydiglycol sem er frábær leiðari fyrir virku efnin inn í húðina, þar sem það er bæði vatns- og olíuleysanlegt. Upptakan er þannig hámörkuð.

 

Vegna þess að kremið er aðeins notað á lítiinn hluta líkamans fer lítið af því út í blóðið og veldur því ekki jafn miklum aukaáhrifum og mörg verkjastillandi lyf.

 

Penetrex er byltingarkennd meðferð á bólgutengdum verkjum og uppáhalds verkjastillandi krem þúsunda einstaklinga í yfir 65 löndum.

 

Kremið inniheldur m.a. : Arnica, B6 vítamín & MSM.

Reynslusögur

“My wife was having a lot of knee pain from arthritis. She used this as directed, and the pain is gone. This is a great solution for joint pain.”

 

– Ultimate Ordnance – August 29, 2014

 

“Great for the pain in my wrists and carpal tunnel I have. Will definitely keep using this. Glad I found Penetrex!”

 

– S. S. – May 14, 2014

 

“This product is amazing! Cured my bursitis!”

 

– Susie Garrett – August 31, 2014

 

“This is absolutely the BEST product I’ve ever had the good fortune to purchase. In almost two years of pain with plantar faciitis, I have not felt the relief I have with Pentetrex. It’s wonderful.”

 

– Kathy – September 13, 2014

 

“The product does what it says with no smelling, burning or oily after effects. I have Plantar Fasciitis and authorities. After a few weeks I only have to use it occasionally when I over exert myself. Love it!”

 

– Danny – July 30, 2014

 

“I am a registered nurse with a doctorate degree in nursing practice. As such, I have a real interest in products that give patients relief. I bought my original jar of penetrex for myself to relieve knee pain. This pain was caused by an irritation of a muscle that extended from my hip to my knee. The penetrex relieved the discomfort within three days. This products works better than anything I have tried.”

 

– Dr. Reilly DNP, RN

 

“Great pain reliever, no odor, not greasy, and lasts a long time I have a number of problem areas (knee, shoulder, hand) that really hurt sometimes. Penetrex has been my go-to pain reliever. It really does the job without the risks associated with standard pain pills. I like it so much I’ve purchased it as gifts for two friends who have hip and back problems. It’s not greasy, is easy to apply, lasts a long time, has no odor, and does a marvelous job of relieving pain.”

 

-– Kady

 

“This is my 2nd time buying this cream. Works on my painful joints. Bought this basing on the 1,000+ positive reviews. I have been using it for the past few days & already I noticed that my Arthritis pain is greatly reduced.[…] The manufacturer, BIOMAX HEALTH PRODUCTS INC, sent me an email stating that I can get full refund ( no question ask) by returning the unused portion. This speaks alot about the company & the confidence of their product.”

 

– Dave

 

“Chronic joint pain in my feet, hands and neck from assisting in cardiac surgery. I have psoriatic arthritis and have very swollen bilateral achilles tendons and plantar fasciitis. I stand in the operating room all day assisting in cardiac surgery. When I get home at night, I massage Penetrex into my feet and hands and obtain relief to sleep well and start all over again the next day. My massage therapist rubs Penetrex into my feet and neck with each visit (2x/month). I have tried a lot of different products and this works the best!”

 

– Cynthia P

Sölustaðir

 

 • Lyfja

 • Heilsuhúsið

Eitt af flottari vörumerkjunum sem vinna aðeins með bestu hráefnin úr náttúrunni. Þeir bjóða upp á vörur á töfluformi og vökvaformi.

Genesis Today vörurnar færðu hjá eftirfarandi söluaðilum:

Tannhvíttunarefni frá Pro Teeth Whitening


Virkjaða koladuftið frá Pro Teeth Whitening Co fjarlægir bletti og mislitun af tönnunum og hvíttar þær verulega, þannig að birti yfir brosinu.

Það er 100% náttúrulegt og vegan. Engin viðbætt rotvarnarefni eða önnur leiðindaefni.

AeroPress er kaffikanna fyrir áhugafólk um bragðgott kaffi. Fyrir fólk sem vill nostra við að kaffibollinn sé frábær upplifun.


AeroPress hefur slegið í gegn víða um heim og er í dag uppáhaldsgræja margra kaffibarþjóna.

Aðferðin er svo vinsæl, að árlega er haldið heimsmeistaramót í kaffigerð með AeroPress.

Af hverju AeroPress?

AeroPress kaffið er betra því mulda kaffið fær meiri snertingu við vatnið en í espressovél. Kaffið fær að liggja í heitu vatninu í 20-40 sekúndur, sem er nægur tími til að ná olíum og bragði úr baununum, en ekki svo langur tími að vatnið súrni. Minni sýra gefur betra kaffi og fer auk þess betur í maga.

-Mjúk áferð

Með hárréttum hita og hóflegum þrýstingi fæst vandað kaffi án sýru eða beiskju í bragði

-Ríkulegt bragð

Aukin snerting kaffisins við vatnið gefur meira bragð. Í flestum öðrum könnum nýtist aðeins hluti kaffisins til fullnustu.

-Tærleiki

Míkró-síurnar tryggja að enginn korgur sé í kaffinu, ólíkt venjulegum pressukönnum.

-Fljótlegt

Tekur um eina mínútu að gera frábæran kaffibolla.


„Aeropress kaffiappíratið er merkasta uppfinning mannsins síðan hjólið var tekið í notkun.“

-Páll Ásgeir Ásgeirsson, rithöfundur og leiðsögumaður

 

„Þetta er besta kaffi sem ég hef smakkað“

-Gísli Ásgeirsson, þýðandi


AeroPress er handhæg græja og því vinsæl í útilegurnar!

Hér eru skemmtileg myndbönd um notkun á AeroPress og um heimsmeistaramótið í AeroPress kaffigerð í Slóvakíu 2015.

 

AeroPress – fyrir frábært kaffi

Í kassanum:

Ein AeroPress (hólkur, stimpill, lok), kaffiskeið, hræra, standur fyrir síur, 350 pappasíur og trekt. Íslenskar leiðbeiningar fylgja.

AeroPress fæst hjá:

Hrásúkkulaði án glútens og mjólkurafurða. Ljúffengt á bragðið og fullt af næringarefnum.


 

Hráframleiðsla • Lífrænt ræktað • Fair Trade

Vegan • Glútenfrítt • Laktósafrítt • Enginn hvítur sykur • Ekkert soja

 


Hvað þýðir Rawr fyrir mig?

 

• Hráframleiðsla

Kakóbaunirnar eru meðhöndlaðar án þess að hita þær upp fyrir 45 gráður á celcíus. Þær tapa því ekki næringarefnum eins og við hefðbundna framleiðslu.

• Enginn hvítur sykur

Kókospálmasykur í stað hvíts sykurs. Sem þýðir lægri sykurstuðull (glycemic index), sem er gott fyrir sykursjúka.

• Vegan, glútenfrítt og laktósafrítt

Gott fyrir fólk með ofnæmi eða óþol. Lucumaduft í stað mjólkurafurða.

• Soil Association viðurkenning

Lífrænt ræktað. Ekkert skordýraeitur.

• Fair Trade

Hráefnin eru fengin með siðlegum viðskiptum.

• Endurunnar pakkningar

Umhverfisvænni pakkningar.

Frábærar glútenfríar karamellur og lakkrís.

Sjúklega góðar glútenfríar karamellur og lakkrís

Sea Salt Caramel

Original Caramel

Apple Caramel

Æðislega bragðgott nammi í fallegum umbúðum fyrir þá sem vilja forðast gluten og gerviefni.

Saga Lovely Candy Company hófst þegar Jackie og Mike, stofnendur fyrirtækisins, voru að leita að glútenfríum lakkrís. Þau fundu engan sem þeim þótti bragðgóður. Þau prófuðu sig þá áfram með að búa hann til sjálf og fóru með tímanum að framleiða fleiri tegundir af hollu sælgæti.

Í dag framleiðir fyrirtækið karamellur, ávaxtatuggur og fyllta konfektmola í mörgum bragðtegundum. Allt úr bestu mögulegu hráefnum og alltaf gluten og GMOfrítt og án transfitu og gerviefna. Sælgæti fyrir alla sem kunna gott að meta og ekki síst fyrir fólk með ýmis ofnæmi eða mataróþol.

Licorice

Cherry Licorice

Chocolate Swirl Caramel

 

Health Warrior býður upp á gott úrval af hollari valkostum í millimálsbitum.

Prófaðu Chia-stykkin strax í dag.

Chia fræ eru afar vinsæl matvara vegna þess hve næringarrík og holl þau eru. Sjá t.d. þessa umfjöllun.

Allir Chia barirnir eru 100% raw og gluten free, dairy free, soy free ásamt því að vera 100% vegan.

Hvar fást Chia stykking frá Health Warrior?

 • Gló – í Fákafeni

 • Víðir í Garðabæ

 • Hagkaup – Skeifunni, Spöng, Garðabæ og Eiðistorgi


Chia Protein Bar

Honey Almond

Lemon Goldenberry

Peanut Butter Cacao

Dark Chocolate Coconut


Chia Bar Super Snacks

Apple Cinnamon

Mango

Chocolate Peanut Butter

Banana Nut

Coconut

Coffee

Açai Berry

Health and Beauty – Dead Sea Minerals

Frábærar vörur úr Dauðahafinu á verði sem svíkur engan.

Krem, sjampó, djúpnæring, aftershave og margt fleira.

• Hvar fást Health and Beauty snyrtivörurnar?

Þú færð þær í Active í Vestmannaeyjum og í vefverslun www.active.is.


Baðvörur og krem fyrir líkamann

Rakakrem og andlitsmaskar

Snyrtivörur fyrir karla

 

Pro-Tec Athletics er með breiða vörulínu af nudd- og stuðningshlífum.

Pro-Tec er amerískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir íþróttafólk. Fyrir öflugar, þægilegar og endingagóðar hlífar, ásamt fjölbreyttum og góðum nuddrúllum og nuddboltum í mismunandi styrkleikum og stærðum. Þá mælum við með Pro-Tec.